Thursday Jan 13, 2022
Að snerta hughjartað 2. þáttur
Þessi þáttur er hluti af þáttaröð sem ég gerði fyrir Storytel. Í þessum þætti tala ég um þrjú atriði sem einkenna búddíska iðkun. Hvað er afstæður hugur og hvað er algeildur hugur?
Í lok þáttarins er kennd hugleiðsla og hvernig best er að bera sig að þegar kemur að því að setjast niður og hugleiða.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.